Fyrirtæki og skrifstofur
Við bjóðum upp á heildarlausnir í snjallvæðingu fyrir skrifstofur, verslanir, þjónusturými og stærri byggingar. Með KNX, Loxone og DALI kerfum getum við stýrt öllu frá lýsingu, hita og loftræstingu til öryggis, aðgengis og orkumælinga.
Reynsla okkar spannar yfir 70.000 m² af fjölbreyttu húsnæði þar sem við sjáum um stýringu, eftirlit og þjónustu í dag.
Fyrir stærri byggingar og fyrirtæki bjóðum við heildarlausnir í hússtjórnunarkerfum þar sem stýra má eftirfaranadi.
Lýsingu
Hita- og kælikerfi
Loftræstingu og loftun
Gardínur og gluggakerfi
Aðgangs- og öryggiskerfi
Orkumælingar og yfirsýn yfir rekstur


