Snjallheimili og íbúðarhús
Við breytum heimilinu þínu í snjallt, þægilegt og öruggt rými. Þú færð stjórn á:
Ljósum
Hitakerfum svo sem gólfhita, kælingu og loftræstingum
Potti, sánu, útiljósum og útisvæðum
Gluggum og gardínum
- Hljóðkerfi
- Aðgangs og öryggiskerfi
Allt stýrt úr símanum, spjaldtölvu eða rofum – heima eða hvar sem er í heiminum.


